09.03.2012
Jafnréttisáætlun Langanesbyggðar samþykkt
Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum í gær, fimmtudaginn 8. mars jafnréttisáætlun Langanesbyggðar. Jafnréttisáætlunin tekur til verkefna jafnréttisnefndar, stjórnkerfis og starfsmanna