01.10.2012
Nýjar saumavélar í skólann - þökk sé Hvöt
Í síðustu viku afhenti kvennfélagið Hvöt á Þórshöfn Grunnskólanum á Þórshöfn þrjár nýjar Husqvarna saumavélar til afnota að andvirði nærri 190 þúsund króna. Sjá nánar af afhendingunni á heima