08.06.2012
Í austur - leikfangasýning á Byggðasafni N-Þingeyinga
Laugardaginn 9. júní kl. 13:00 verður opnuð á Byggðasafni N-Þingeyinga á Snartarstöðum sýningin Í austur. Á sýningunni eru leikföng af leikfangasýningu í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Sýningin verður á