31.07.2012
Heimaey VE í fyrsta sinn á Þórshöfn
Heimaey VE, nýjasta og glæsilegasta viðbótin við íslenska fiskiskipaflotann, sigldi í fyrsta sinn til hafnar á Þórshöfn í dag með rúm 300 tonn af makríl sem fer til vinnslu hjá Ísfélagi Vestmannaeyja