Fara í efni

Yfirlit frétta

16.07.2014

Úrslit kosninga um kjarasamning sveitarfélaga

Kjörstjórn V.Þ. hefur talið atkvæði úr kosningu um kjarasamning
15.07.2014

Kosning um kjarasamninga við sveitarfélög

Skrifstofa VÞ er opin miðvikudag 9-12
15.07.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar fimmtudaginn 10. júlí 2014
15.07.2014

Sumardagar á Langanesinu

Veðrið hefur verið hið ágætasta síðustu daga og fjöldi ferðamanna eykst dag frá degi. Vertarnir á Bárunni og Grillskálanum segja nóg vera að gera þessa dagana og þónokkur umferð verið í Sauðaneshúsinu. Þrátt fyrir að landsmiðlarnir miðli rigningarfréttum og rigningarspám fyrir "alla" landsmenn þá virðist sólin vera á öðru máli.
11.07.2014

Grunnskólinn á Bakkafirði auglýsir eftir kennurum til starfa

Grunnskólinn á Bakkafirði auglýsir eftir kennurum til starfa. Helstu kennslugreinar: Íslenska, stærðfræði, náttúrufræði og tungumál Umskóknir, einkunnir og starfsferilskrá skal senda til skólastjóra fyrir 18. júlí 2014.
10.07.2014

Fundarboð - starfsmenn sveitarfélaga

Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar, fundur í Íþróttahúsi 14/07 kl.17
08.07.2014

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar haldinn 1. júlí 2014
08.07.2014

Fundur í sveitarstjórn

4. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 10. júlí 2014 og hefst kl 17:00
07.07.2014

Hjólaði til styrktar langveikum börnum

Í dag hjólaði Stefanía Margrét Reimarsdóttir frá Bakkafirði til Þórshafnar til styrktar Hetjunum - félagi langveikra barna á Norðurlandi. Hún lét engan bilbug á sér finna þrátt fyrir mikla rigningu og kláraði þetta með prýði. Þeir sem vilja heita á Stefaníu geta haft samband við hana eða foreldra hennar í síma 4731696 eða lagt beint inná reikning hennar 0565-26-2770 kt: 130500-2770
04.07.2014

Umsjónarmaður með heiðargirðingu óskast

Umsjónarmaður með heiðargirðingunni frá Kverká að Finnafirði óskast. Nánari upplýsingar gefur Sirrý í síma 468-1220 eða á netfangið sirry@langanesbyggd.is