Fara í efni

Yfirlit frétta

15.08.2014

Þau fóru til Ameríku

Vestur-Íslendingurinn Sunna Olafson Furstenau sunnudaginn 17.ágúst kl.19.30
14.08.2014

Gangnaseðill í Langanesbyggð

Á fundi landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar þann 13. ágúst var skrifað undir gangnaseðilinn og verður hann póstlagður í dag.
13.08.2014

Ráðningarsamning sveitarstjóra má finna undir

Búið er að skrifa undir ráðningarsamning við sveitarstjóra en hann mun byrja á skrifstofunni næstkomandi mánudag. Netföng sveitarstjóra verða sveitarstjori@langanesbyggd.is og elias@langanesbyggd.is
13.08.2014

Kynning úr Langanesbyggð á handverkshátíðinni á Hrafnagili

Um síðustu helgi var Handverkshátíðin á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Langanesbyggð fékk þar góða kynningu á sínu svæði en þær Halldóra Sigríður Ágústsdóttir og Gréta Bergrún Jóhannesdóttir voru með sölubás á hátíðinni. Halldóra Sigríður með hönnunina Fjörugull frá Langanesi og Gréta Bergrún með hönnunarlínuna Berg-íslensk hönnun.
13.08.2014

Matarmarkaður í Þistilfirði

Matarmarkaður verður á pallinum við Fræðasetur um forystufé að Svalbarði í Þistilfirði laugardaginn 16. ágúst kl.14:00-18:00. Allt mögulegt á boðstólum matarkyns, ferskt og gott: Kartöflur, gulrætur, tómatar, gúrkur, paprika, fjallagrös, egg, kæfa, brauð, kökur, sultur, hlaup og ýmislegt fleira.
13.08.2014

Myndlistasýning í Sauðaneshúsi

Myndlistarsýning verður í Sauðaneshúsi til 31. ágúst n.k. Það sýnir listamaðurinn Gulla Sigurðardóttir hestamyndir sem allar eru málaðar á síðustu þremur árum . Sauðaneshúsið er opið 11-17 alla daga. Aðgangseyrir 800 kr.
13.08.2014

Sléttugangan á laugardaginn

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir hinni árvissu Sléttugöngu laugardaginn 16. ágúst nk. Gengið verður frá Blikalóni inn Blikalónsdal og alla leið til Raufarhafnar.
12.08.2014

Fundur í sveitarstjórn

6. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri 14. ágúst 2014 og hefst kl 17:00
07.08.2014

Sveitarstjórabústaðurinn fær yfirhalningu

Búið er að klæða húsnæðið á Lækjarvegi 3 en þangað flytur inn nýr sveitarstjóri, Elías Pétursson í næstu viku
06.08.2014

Fundargerð landbúnaðarnefndar

Fundargerð landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar 1. ágúst 2014