16.09.2014
Leiðarþing 2014
Viltu taka þátt í að skapa fjölbreytt menningar- og mannlíf?
Viltu kynnast nýju fólki og skemmtilegum hugmyndum?
Ertu með hugmynd og vantar samstarfsaðila?
Þá er Leiðarþing eitthvað fyrir þig!