Fara í efni

Yfirlit frétta

02.12.2016

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í afleysingu. Starfið felst í
01.12.2016

Truflun á vatnsveitu á Þórshöfn

Í dag, fimmtudaginn 1.12.2016, verður truflun á vatnsveitu á Þórshöfn á milli klukkan 14:00 og 16:00 vegna bilunar. Á þetta við svæðið norðan við Rarik stöðina að Langanesvegi.
30.11.2016

Baðstofukvöld í Sauðaneshúsi föstudaginn 2. desember 2016

Baðstofukvöld í Sauðaneshúsi föstudaginn 2. desember 2016 kl. 20:00
28.11.2016

Viðtalstími Félagsráðgjafa Félagsþjónustu Norðurþings í desember

Signý Valdimarsdóttir félagsráðgjafi Félagsþjónustu Norðurþings, verður til viðtals þriðjudaginn og miðvikudaginn 13. og 14. desember á Þórshöfn. Hægt er að bóka ...
28.11.2016

Það er gott að lesa í skammdeginu

Sjötti bekkur kom í bókasafnið
23.11.2016

Vel heppnaður aðalfundur Eyþings á Þórshöfn

Þann 12 nóvember var aðalfundur Eyþings haldinn á Þórshöfn en þar sitja sveitarstjórnarmenn og fulltrúar frá öllu Norð-austurlandi. Um 50 mann sóttu fundinn og þarf smá skipulag í kring um svona samkomu þar sem gistirými er ekki fyrir svo marga á gistiheimilum. Það var þó leyst og gekk fundurinn vel. Seinnipart föstudags var heimsókn í frystihúsið og einnig í nýja veiðarfærahúsið hjá útgerð Geirs ÞH en þar var boðið uppá léttar veitingar og harmonikkuspil. Kvöldverður var síðan á Bárunni þar sem Ágúst Marinó var veislustjóri. Á laugardaginn enduðu fundargestir svo á að heimsækja Jólamarkaðinn sem haldinn var sama dag í íþróttahúsinu./GBJ
22.11.2016

Fundur sveitarstjórnar 24.nóvember 2016

Fundur sveitarstjórnar haldinn í Þórsveri 24.11 2016 kl.17.00
21.11.2016

Félagsvist á miðvikudagskvöld

Félagsvist í Svalbarðsskóla...
20.11.2016

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólinn á Bakkafirði hélt upp á dag Íslenskarar tungu núna á miðvikudaginn 16.nóvember. Fóru nemendur yfir feril Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness og