Fara í efni

Yfirlit frétta

06.11.2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra 2018

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra
06.11.2017

Hunda- og kattahreinsun í Langanesbyggð

Boðið verður upp á hunda- og kattahreinsun á Þórshöfn og Bakkafirði
06.11.2017

Íbúafundir um sorpmál

Fulltrúar Íslenska Gámafélagsins og Langanesbyggðar efna til funda
05.11.2017

Jólamarkaðurinn haldinn í áttunda sinn

Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn í íþróttahúsinu á laugardaginn kl. 13-18. Þar verður ýmis varningur í boði, þar verður hægt að versla hönnun úr heimabyggð, föt, skó, leikföng, gjafavöru, bækur, verkfæri og ýmislegt fleira. Þá verður einnig kaffihús foreldrafélagsins, happdrætti og allir ættu að geta fundið eitthvað sér til gagns eða gamans. Heimasíða markaðarins er facebook.com/jolamarkadur2011.
03.11.2017

Undanþága veitt frá fjarlægðarmörkum

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir urðunarstað Langanesbyggðar við Bakkafjörð.
03.11.2017

Fundargerð 73. fundar sveitarstjórnar

Fundargerð 73. fundar sveitarstjórnar, dags. 2. nóvember 2017
31.10.2017

73. fundur sveitarstjórnar

73. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 2. nóvember nk., kl. 17.
31.10.2017

Könnun um skóladeild Framhaldsskólans á Laugum

Þekkingarnet Þingeyinga hefur nú í haust tekið tímabundið við rekstri skóladeildar Framhaldsskólans á Laugum í Menntasetrinu á Þórshöfn. Í vetur er enginn nemandi í fullu námi við deildina og því ástæða til að taka kanna stöðu mála hvað varðar framtíðarsýn og þróun deildarinnar. Íbúar í byggðarlaginu eru því vinsamlegast beðnir að svara stuttri könnun, hvort sem það eru fyrrum nemendur, foreldrar eða aðrir íbúar. Könnunina má opna með því að smella á þennan texta.
25.10.2017

Nýtt sorphirðudagatal fyrir 2017

Nýtt sorphirðudagatal er komið á heimasíðuna fyrir október og út desember
24.10.2017

Rjúpnaveiðibann landeigenda

Eigendur Eldjárnsstaða og Heiði banna rjúpnaveiði í lendum sínum.