Heilsueflandi samfélag
Markmið heilsueflandi samfélags miðar að því að gera líðan allra betri. Ávinningur er margþættur og nær til líkamegrar heilsu, með hreyfingu og næringu, betri andlegri líðan sem leiðir til aukinna lífsgæða. Heilsueflandi samfélag tekur til fjölmargra þátta í stefnumótun sveitarfélagins og stofnana þess, aðgerðum og stefnumótun. Það nær til einstaklinga, félagasamtaka og fyrirtækja, í raun til flestra þátta mannlegs samfélags og allra íbúa sveitarfélagsins sem það vilja.
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag
Þorsteinn Ægir Egilsson
Anna Lilja Ómarsdóttir
Sigríður Friðný Halldórsdóttir
Af hverju heilsueflandi samfélag?
Samningur um heilsueflandi samfélag
Um mótun og framkvæmd lýðheilsustefnu
Lyf og lýðheilsumál
Hreyfing og útivera
Umsókn um frístundastyrk
Þekkir þú einhvern?
Hvernig líður þér?
Heilsueflandi grunnskóli
Heilsueflandi leikskóli
Heilueflandi framhaldsskóli
Vellíðan allra á tímum Covid