Fara í efni

Eggjaveisla á sjómannadaginn

Fréttir

 Eggjaveisla verður á sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júní á Bárunni frá kl. 12 til 14. Þar verða í boði Langanesbyggðar sjófuglaegg og gúllas.
Íbúar eru hvattir til að mæta. Allir velkomnir!