Fara í efni

Ný jafnréttisáætlun Langanesbyggðar

Fréttir

Byggðaráð hefur staðfest nýja jafnréttisstefnu og framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins fyrir tímabilið 2020-2023.

Fram kemur í áætluninni að markmið hennar sé að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum karla og kvenna og jafna þannig stöðu kynjana á öllum sviðum innan sveitarfélagins.

Áætlunin er á heimasíðu sveitarfélagsins og má sjá hér.