Fara í efni

Viðvera sveitarstjóra á Bakkafirði

Fréttir

Sveitarstjóri Langanesbyggðar mun vera með viðveru á skrifstofunni á Bakkafirði miðvikudaginn 2. september eftir hádegi og svo annan hvern miðvikudag eftir það á sama tíma.

Sveitarstjóri Langanesbyggðar