26.11.2007
Frá Fánasmiðjunni
27. nóvember 2007Það stefnir í metár í fánaframleiðslu hjá Fánasmiðjunni á Þórshöfn ef fram fer sem horfir. Nú um miðjan nóvember er búið að framleiða tæpa 30 km af fánum eða um 14 þúsund fána. E