31.10.2007
Á NS sekkur í Vopnafjarðarhöfn
30.okt 2007Rúmlega fimm tonna trilla Á NS sökk við bryggju í höfninni á Vopnafirði í nótt. Komið var að trillunni, um hálf sjöleitið í morgun og var þá óskað eftir aðstoð lögreglu og slökkviliðs.