04.11.2007
Myndir frá Björgunarsveitarkaffi Arnar
4.nóv 2007Björgunarsveitin Örn á Bakkafirði stóð fyrir styrktarkaffi í Grunnskólanum á Bakkafirði í gær og tók Áki Guðmundsson þessar myndir við það tækifæri.