14.10.2007
Tælenskur trillukarl á Bakkafirði
37 ára gamall Tælendingur er orðinn trillusjómaður á Bakkafirði, er í grásleppunni á vorin en hefur verið á línu og handfærum í haust, og segist hafa fínar tekjur. Við sögðum á dögunum frá Pólve