Fara í efni

Yfirlit frétta

15.11.2007

Einn bátur í Langanesbyggð fékk byggðarkvóta

15. nóv 2007Samkvæmt grein á http://www.skip.is/ þá hefur aðeins einn bátur í Langanesbyggð fengið byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006 - 2007Það er Netabáturinn Halldór NS 302 á Bakkafirði alls 15 þoskí
15.11.2007

Tobba Þorfinns

NEEEEEIIIII Ölver, ekki hætta.........Ég meina það , það er vöntun á svona góðum pennum og húmoristum hérna inni og hún Sóley frænka mín hefur bara verið e-ð illa upplögð þarna um daginn. Ég skora á þ
Fundur
15.11.2007

Tónleikar 14. nóv

Í gær voru tónleikar í kirkjunni fyrir nemendur og kennara grunn- og leikskóla. Þar var þétt setið og allir skemmtu sér konunglega. Myndir eru hér..
Fundur
15.11.2007

4. bekkur býr til regnstokka

Í morgun byrjuðu krakkarnir í 4 bekk daginn á að skreyta regnstokka sem þau eiga að vera með í danssýningunni. Myndir af því eru hér....
15.11.2007

Bílvelta á Þórshöfn

15. nóvember 2007Umferðaróhapp varð í gærkvöldi á Þórshöfn er bíll valt út af Fjarðarvegi niður í stórgrýtta fjöru.Ökumaðurinn var einn í bílnum og varð hann fyrir minniháttar meiðslum. Bíllinn e
Fundur
15.11.2007

Yfir 100.000 heimsóknir

15. nóvember 2007Vefur Langanesbyggðar hefur nú fengið yfir hundrað þúsund heimsóknir síðan vefsíðan var sett upp þann 5. júlí 2007Það geri um 830 heimsóknir á dag að meðaltali sem telst líklega gott
15.11.2007

Ölver Arnarsson

15. nóv 2007.Sóley mín, ert þú ekki læs mín kæra?  Í inngangi pistilsins lagði ég það í hendur vefstjóra hvort þetta ætti erindi inn á síðuna og greinilega hefur hann metið það sem svo enda er ve
14.11.2007

Afli skipa á og báta á Þórhöfn í október

14. nóv.2007Hér eru aflatölur frá Þórshafnarhöfn í október...BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumSvana ÞH 90FæriÞorskur22,5Nonni ÞH 312FæriÞorskur10,4Geir ÞH 150DragnótÝsa347,2 slægtÖrva
14.11.2007

Afli báta á Bakkafirði í október

Hér koma aflatölu báta á Bakkafirði í októbermánuði en ýsuveiði er það sem er verið að sækja í núna. ..BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumHalldór NS 302NetÞorskur1319,9Sól NS 30Lín
12.11.2007

Ölver

12 nóv.2007Sæl öll Alltaf jafn gaman að lesa eitthvað eftir "Skáhöllu Skækju" sem ég tel nú alls ekki vera réttnefni enda manneskjan alls engin skækja. Já kannski það verði einhleypingum Þórshafn