13.10.2007Síðastliðinn föstudag fóru gánamenn í aðrar göngur í Miðfjarðarheiði og fundu þar um 27 kindur og máÞar með segja að göngum séu að mestu lokið. Búið er að fara í nær allar heiðar tvisv
12. oktober 2007.Leikskólinn Barnaból er kominn með heimasvæði hér á vefnum og eru allar helstu upplýsingar hægt að nálgast þar varðandi leikskólann ásamt myndum og fréttum.
12.oktober 2007Vegna óska um að hafa gestabók á vef langanesbyggðar þá hefur verið sett upp gestabók.Smellið hér til skrá í bókina eða notið tengilinn hér til vinstri.
Næstkomandi föstudag (12 okt) verður ekta trúbbastemming á Eyrinni.Trúbadorarnir Einar og Stebbi Jak munu syngja og spila eins og þeim er einum lagið langt fram á nótt.Auglýsing
Ný heimasíða fyrir Barnaból er nú að líta dagsins ljós. Við erum á fullu að setja inn efni og myndir en þó er eitthvað komið inn nú þegar.Hver hópur á sitt svæði og þar munu koma inn fréttir og
Hamingjustjörnurnar færa öðrum hamingju og eru sjálfar alltaf hamingjusamar.Þær heita:Sigurjón Vikar SóleyjarsonTrausti Hrafn ÓlafssonHelena Rán EinarsdóttirTómas Frank JóhannessonHópstjóri er Edda Jó
Sólarstjörnurnar eru alltaf með sólskinsbros og sól í hjarta.Þær heita:Gabríel Máni ArnarssonSigurbergur Gunnar HalldórssonGabriela UscioHópstjóri er Lilja JónsdóttirHópastarf 15. nóvember, 2007Við vo
Friðarstjörnurnar eru alltaf friðsælar og rólegar.Þær heita: Katrín RúnarsdóttirSafír Steinn JónssonAuðunn Elí SteinþórssonDagný Rós KristjánsdóttirTelma Dögg AlbertsdóttirHópstjóri er Hjördís Matthil
Vingjarnlegu stjörnurnar eru alltaf friðsamar og vingjarnlegar við aðra.Þær heita: Heimir Ari HeimissonÁlfrún Marey EyþórsdóttirElísabet Emma JóhannsdóttirAlexandra Líf Jónsdóttir Hópstjóri er Steinun