17.11.2007
Aukning í útflutningi grásleppukavíars og saltaðra hrogna
16.11.2007 Þrátt fyrir minni grásleppuveiði á síðustu vertíð hefur orðið aukning í útflutningi grásleppuafurða. Á það jafnt við grásleppukavíar og söltuð hrogn í tunnum. Á fyrstu 9 mánuðum þessa