Fara í efni

Yfirlit frétta

03.11.2007

Tilkynning frá Björgunarsveitinni Örn

Bakkfirðingar og nærstveitungar!Björgunarsveitarkaffi verður í  Grunnskólanum á Bakkafirði, laugardaginn 3.nóvemberMilli kl: 14:00 og 16:00.Stöndum nú saman og styrkjum Starfsstöðina Örn hér
Fundur
02.11.2007

Klæðningu Grunnskólans miðar vel

2. nóvember 2007Vinnu við klæðningu Grunnskólans á Þórshöfn miðar vel áfram hjá þeim Jósteini Hermundssyni og Kristjáni Úlfarssyni, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér....
02.11.2007

Líf og fjör á hafnarsvæðinu

3. nóv. 2007Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er nóg um að vera á hafnarsvæðinu á Þórshöfn þessa dagana.  Í morgun var verið að landa á milli 80 og 90 tonnum af fiski úr línuveiðurunum Örvari
Fundur
02.11.2007

Klæðningu Grunnskólans miðar vel

2. nóvember 2007Vinnu við klæðningu Grunnskólans á Þórshöfn miðar vel áfram hjá þeim Jósteini Hermundssyni og Kristjáni Úlfarssyni, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.NorðausturhliðNorðvesturhli
02.11.2007

Í leirgerð

Krakkarnir á Seli voru að búa til leir með Hjöddu. Mjög spennandi verkefni             
02.11.2007

Ísfélagið semur um smíði uppsjávarskips í Chile

2.11.2007 Í gær var undirritaður smíðasamningur milli Ísfélags Vestmannaeyja hf. og skipasmíðastöðvarinnar ASMAR í Talcahuano í Chile. Samningurinn kveður á um að ASMAR annist smíði á nýju og fullkomu
02.11.2007

Á NS 191 sekku í höfninn á Vopnafirði

30 okt. 2007Komið var að trillunni Á NS á neðansjávar  í höfninni á Vopnafirði í morgun. Lítill bátur með utanborðsmótor hafði sokkið með trillunni en hann var bundinn utaná og dregst m
01.11.2007

Tobba

Halló!BARA svo að þessi síðasta færsla verði nú ekki efsta færslan í gestabókinni í marga mánuði ;/  Ég sé hér undir þjónustuliðnum á síðunni að íþróttamiðstöðin okkar góða ber nafnið V
Fundur
01.11.2007

Nýjar fundargerðar

Inn eru komnar nýjar fundargerðir.Aukafundur Hreppsnefndar 31. okt. 2007.Fræðslu og menningarnefnd 15. okt. 2007.Fræðslu og menningarnefnd 25.okt 2007.Atvinnumálaefnd 25.okt 2007.Umhverfis skipulags o
31.10.2007

Á NS sekkur í Vopnafjarðarhöfn

30.okt 2007Rúmlega fimm tonna trilla Á NS sökk við bryggju í höfninni á Vopnafirði í nótt. Komið var að trillunni, um hálf sjöleitið í morgun og var þá óskað eftir aðstoð lögreglu og slökkviliðs.