Fara í efni

Yfirlit frétta

Fundur
15.11.2007

Matseðill 12. - 23. nóvember

12. 16. nóvemberMánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagur Fiskréttur í ostasósu kartöflur og grænmetiÁvextir Folaldasnitzel kartöflur og sósaÁvextirHrísgrjónagrautur og sláturÁvextirSteik
15.11.2007

Einn bátur í Langanesbyggð fékk byggðarkvóta

15. nóv 2007Samkvæmt grein á http://www.skip.is/ þá hefur aðeins einn bátur í Langanesbyggð fengið byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006 - 2007Það er Netabáturinn Halldór NS 302 á Bakkafirði alls 15 þoskí
15.11.2007

Tobba Þorfinns

NEEEEEIIIII Ölver, ekki hætta.........Ég meina það , það er vöntun á svona góðum pennum og húmoristum hérna inni og hún Sóley frænka mín hefur bara verið e-ð illa upplögð þarna um daginn. Ég skora á þ
Fundur
15.11.2007

Tónleikar 14. nóv

Í gær voru tónleikar í kirkjunni fyrir nemendur og kennara grunn- og leikskóla. Þar var þétt setið og allir skemmtu sér konunglega. Myndir eru hér..
Fundur
15.11.2007

4. bekkur býr til regnstokka

Í morgun byrjuðu krakkarnir í 4 bekk daginn á að skreyta regnstokka sem þau eiga að vera með í danssýningunni. Myndir af því eru hér....
15.11.2007

Bílvelta á Þórshöfn

15. nóvember 2007Umferðaróhapp varð í gærkvöldi á Þórshöfn er bíll valt út af Fjarðarvegi niður í stórgrýtta fjöru.Ökumaðurinn var einn í bílnum og varð hann fyrir minniháttar meiðslum. Bíllinn e
Fundur
15.11.2007

Yfir 100.000 heimsóknir

15. nóvember 2007Vefur Langanesbyggðar hefur nú fengið yfir hundrað þúsund heimsóknir síðan vefsíðan var sett upp þann 5. júlí 2007Það geri um 830 heimsóknir á dag að meðaltali sem telst líklega gott
15.11.2007

Ölver Arnarsson

15. nóv 2007.Sóley mín, ert þú ekki læs mín kæra?  Í inngangi pistilsins lagði ég það í hendur vefstjóra hvort þetta ætti erindi inn á síðuna og greinilega hefur hann metið það sem svo enda er ve
14.11.2007

Afli skipa á og báta á Þórhöfn í október

14. nóv.2007Hér eru aflatölur frá Þórshafnarhöfn í október...BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumSvana ÞH 90FæriÞorskur22,5Nonni ÞH 312FæriÞorskur10,4Geir ÞH 150DragnótÝsa347,2 slægtÖrva
14.11.2007

Afli báta á Bakkafirði í október

Hér koma aflatölu báta á Bakkafirði í októbermánuði en ýsuveiði er það sem er verið að sækja í núna. ..BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í TonnumHalldór NS 302NetÞorskur1319,9Sól NS 30Lín