05.01.2012
36% meiri afla landað í Langanesbyggð
Alls var ríflega 64 þúsund tonnum af fiski og fiskafurðum landað í Langaneshöfnum á síðasta ári, sem er nærri 17 þúsund tonnum meira en árið 2010 eða 36% aukning. Þetta kemur fram í yfirliti Fiskistof