05.08.2011
Haustfagnaður í Langanesbyggð
Þá er komið að því! Haustfagnaður í Langanesbyggð verður í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 13 ágúst. Þrátt fyrir að enn sé bullandi sumar á Langanesi, halda þeir félagarnir Guðmundur