31.01.2012
Zumba á Þórshöfn
Nú stendur til boða að stunda Zumba á Þórshöfn en Zumba er skemmtileg blanda af dansi og líkamsrækt. Engrar kunnáttu er krafist, hvorki í dansi né líkamsrækt, heldur eru notuð einföld skref og rútínur