27.08.2013
Fyrirhugað að rannsaka möguleikana á stórskipahöfn í Finnafirði
Þýska fyrirtækið Bremenports vill á næstu mánuðum stofna félag hér á landi og leggja 45 milljónir króna í rannsóknir á því hvort skynsamlegt sé að reisa alþjóðalega stórskipahöfn í Finnafirði við Langanes.