18.06.2013
Miðnæturganga Ferðafélagsins Norðurslóðar
Miðnæturgangan hefst laugardagskvöldið 29. júní. Lagt verður af stað úr Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar og gengið móti rísandi sól út á Rakkanes og suður um Bjargalönd allar götur suður í Krossavík.