Fara í efni

Yfirlit frétta

02.05.2013

Góð þátttaka í Langaneshlaupinu

Á baráttudegi verkalýðsins í gær 1 maí var Langaneshlaup sem fara átti í lok heilsuvikunnar. Alls voru þetta um 30 manns sem tóku þátt, fullorðnir og börn.
30.04.2013

Niðurgreiðslur til dagforeldra

Þann 24. apríl sl. samþykkti sveitarstjórn Langanesbyggðar reglur vegna niðurgreiðslu sveitarfélagsins vegna daggæslu í heimahúsum.
29.04.2013

Íbúaráðstefna Langanesbyggð - Framtíð í þínum höndum - Hvert skal stefna?

Íbúaráðstefna verður haldin í Langanesbyggð í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 4. maí nk og hefst kl 10:00.
29.04.2013

1.maí 2013 - Súpa, brauð og salat í boði VÞ

Miðvikudaginn 1.maí n.k. býður Verkalýðsfélag Þórshafnar öllum frítt í Íþróttamiðstöðina milli kl.11.00-14.00.
29.04.2013

Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar

Aðalfundur Verkalýðsfélags Þórshafnar fyrir árið 2012 verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni fimmtudagskvöldið 2.maí n.k.
29.04.2013

Umsóknarfrestur um bjargnytjar er til 2. maí

Minnum á að frestur til að skila inn umsóknum um bjargnytjar er til kl 12:00 2. maí n.k. Umsóknum skal skila í lokuðum umslögum merktum “BJARGNYTJAR” á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 á Þórshöfn.
24.04.2013

Langanesbyggð kveður veturinn og fagnar sumrinu með nýrri heimasíðu

Í dag opnaði sveitarfélagið Langanesbyggð nýja heimasíðu sína.
24.04.2013

Aðalfundur UMFL

Aðalfundur UMFL verður haldinn sunnudaginn 28.apríl 2013 kl. 16:00 í kaffistofu Þórsvers. Boðið verður upp á grillaða pylsur og gos eftir aðalfund. Einnig verður boðið upp á bíó um leið og grillið byrjar fyrir káta krakka.