28.06.2013
Yfirlit frétta
27.06.2013
Flokksstjóri á Þórshöfn
Flokksstjóri óskast við vinnuskólann á Þórshöfn frá og með 17. júlí til og með 2. ágúst.
27.06.2013
Samstarf Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps við Bremenports í Þýskalandi
Sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur hafa gengið til samstarfs við Bremenports í Þýskalandi um rannsóknir og prófanir vegna mögulegrar uppbyggingar athafna- og hafnarsvæðis í Finnafirði. Fyrirtækið Bremenports er meðal stærstu rekstrar-og umsýsluaðila umskipunarhafna í Evrópu og er höfnin í Bremerhafen næst stærsta höfn sinnar tegundar í Þýskalandi.
26.06.2013
Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir kennurum til starfa næsta vetur
Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir kennurum til starfa næsta vetur. Um er að ræða afleysingar í eitt ár.
25.06.2013
Fundur í sveitarstjórn
83. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 27. júní 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
25.06.2013
Skólamáltíðir veturinn 2013-2014
Langanesbyggð auglýsir eftir áhugasömum verktaka til þess að taka að sér umsjón með skólamáltíðum (hádegismat) fyrir Grunnskólann á Þórshöfn, skólaárið 2013-2014.
21.06.2013
Skoðanakönnun vegna framtíðar áætlunarflugs til Þórshafnar.
Þann 5. Júní sl. var haldinn íbúafundur á Þórshöfn um framtíð áætlunarflugs til Þórshafnar. Voru það Innanríkisráðuneytið og Isavia sem stóðu að þessum fundi.