Fara í efni

Yfirlit frétta

17.07.2007

Frá Fonti til Reykjanestáar

17. júlí 2007Búist er við að níu slökkviliðsmenn sem ákváðu að hjóla frá Fontinum á Langanesi til Reykjanestáar komi í mark í dag.Lagt verður af stað í síðasta áfangann frá Grinndavík til Reykjan
Fundur
13.07.2007

Ísfélagið: Kaupir nýtt uppsjávarveiðiskip sem kemur í ágúst

13.7.2007 Í fyrrdag var skrifað undir samning um kaup Ísfélagsins á nýju uppsjávarskipi. Einnig var í undirritaður samningur um sölu Álseyjar VE, uppsjávarveiðiskipi félagsins, að því er fram kemur á
Fundur
13.07.2007

Áhugamenn um Mótorsport

Hreppsnefnd Langanesbyggðar samþykkti á dögunum að  að óska eftir því við þá aðila sem standa að hugmynd um akstursíþróttabraut í landi Langanesbyggðar að kannaður verði áhugi fyrir stofnun
Fundur
13.07.2007

Ályktun stjórnar Eyþings

Ályktun stjórnar EyþingsÍ tilefni af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um niðurskurð á aflaheimildum í bolfiski vill stjórn sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum koma eftirfarandi á framfæri
Fundur
13.07.2007

Tæknilegt vandamál

Vegna tæknilegs vandamáls og þá er viðburðadagatalið ekki að virka rétt. Þetta vandmál verður lagað á næstu dögum.Myndasíða verður einnig sett upp á næstunni.  Þar sem gamlar og nýjar myndir
13.07.2007

Kátir Dagar Dagskrá

Smellið á myndStyrktaraðilar Kátra Daga!
13.07.2007

Nýr björgunarsveitarbíll afhentur Hafliða

Nýr og glæsilegur Nissan Patrol sérútbúinn Björgunarsveitarbíll er komin til  björgunarsveitarinnar Hafliða í Langanesbyggð. Bíllin tekur við af Hummernum sem var seldur fyrir
13.07.2007

Ásbyrgismót UNÞ

Hið árlega Ásbyrgismót UNÞ verður haldið um næstu helgi eða dagana 13.-15 júlí. Það verður með hefðbundnu sniði og gera má ráð fyrir að ungir sem aldnir skemmti sér saman og taki þátt í skemmtilegri í
12.07.2007

Nýr Björgunarsveitarbíll afhentur Hafliða

Nýr og glæsilegur Nissan Patrol sérútbúinn Björgunarsveitarbíll er komin til  björgunarsveitarinnar Hafliða í Langanesbyggð. Bíllin tekur við af Hummernum sem var seldur fyrir