27.08.2007
Gamli slökkvibíllinn á Raufarhöfn kominn á safn
Gamli slökkvibíllinn á Raufarhöfn er nú kominn á Samgönguminjasafnið á Ystafelli. Áður en farið var af stað fóru tveir gamlir slökkviliðskappar í gömlu búningana og stilltu sér upp til myndatöku