Fara í efni

Yfirlit frétta

27.08.2007

Gamli slökkvibíllinn á Raufarhöfn kominn á safn

Gamli slökkvibíllinn á Raufarhöfn er nú kominn á Samgönguminjasafnið á Ystafelli.  Áður en farið var af stað fóru tveir gamlir slökkviliðskappar í gömlu búningana og stilltu sér upp til myndatöku
24.08.2007

Útivistarganga fellur niður 25 ágúst

Útivistarræktin gangan sem átti að fara í Fossdal og Skammdal 25. ágúst frestast um óákveðin tíma vegna óviðráðanlegra orsaka.Kv. Sóley
Fundur
23.08.2007

Fundur boðaður í hreppsnefnd Langanesbyggðar

 Hér með er boðað til fundar í hreppsnefnd Langanesbyggðar, samkvæmt meðfylgjandi dagskrá, mánudaginn 27. ágúst nk. kl. 15:00 í Tunglinu í íþróttamiðstöðinni Veri á Þórshöfn.Dagskrá fundarinsMeð
23.08.2007

Sæbjörgin á Þórshöfn

Skólaskipið Sæbjörg frá Landsbjörg er statt á Þórshöfn þessa dagana og er þar haldið framhaldsnámskeið fyrir sjómenn.  Námskeiðinu lýkur um miðjan dag föstudaginn 24. ágúst og heldur þá skipið áf
22.08.2007

Skólastjóri: Arnar EinarssonSkrifstofa skólastjóra: 4681164 Heimasími: 4681465     Farsími: 8688289    GRUNNSKÓLINN Á ÞÓRSHÖFN  SkólasetningarræðaTónlistar
21.08.2007

Hestamenn í heimsókn á Bakkafirði

21.08.2007Hér eru myndir frá hestaferð nokkura sveitunga þar sem þeir riðu frá Þistilfirði yfir í Bakkafjörð.
21.08.2007

Svarthöfði í heimsókn ?

Þessa mynd tók vefstjóri af skýji yfir Bakkafirði í júlí, en ef maður notar ímyndunaraflið er hægt að sjá að þarna sé komið eitt af orustuskipum Svarthöfða úr Star Wars myndunum sem George Lucas gerði
18.08.2007

Frá Vegagerðinni

14.8.2007 Vetrarþjónusta Norðaustursvæði 2007-2010, Bakkafjörður Vopnafjörður - VopnafjarðarheiðiVegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf,
18.08.2007

Bakkafjörður tengdur við hringveginn með bundnu slitlagi

18.ágúst 2007Eins og kom fram í fréttum Ruv á dögunum þá er búið að samþykkja að leggja nýjan veg niður Vopnafjarðarheiði og verður þar með bundið slitlag komið frá þjóðvegi 1. niður á Vopnafjörð og þ
15.08.2007

Troðningur í höfninni á Þórshöfn

Nokkuð líflegt hefur verið í bræðslunni á Þórshöfn í sumar þar sem bæði skip Ísfélags Vestmannaeyja og Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hafa landað kolmunna og síld á Þórshöfn.  Miðvikudaginn 15. ágú