..gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna, krækiber og kartöflur og kálblöð og tómataKæru börn og foreldrarUppskeruhátið skólagarðanna verður mánudaginn 10.septemberTekið verður upp
Í gær var skrifað undir umsjónarsamning fyrir símahúsið á Smjörvatnsheiði en Björgunarsveitin Vopni kemur til með að hafa umsjón með húsinu næstu árin og mun t.d nota það sem neyðarskýli.Í húsin
6. september 2007Grunnskólinn á Þórshöfn byrjaði á skemmtilegri þemaviku í haust. Þemað var Langanes, byggðir og óbyggðir. Farið var út á Langanes, labbað var um bæinn til að skoða og spá í gömlu húsa
6. september 2007Margrét Pála Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar var með fyrirlestur undir yfirskriftinni: Hjallastefnan og stelpur og strákar í skóla. Möggu Pálu ber vart að kynna þar
Starfskraft vantar !!!!!!!!!Starfskraft vantar í söluskála N1 á Þórshöfn, um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttu manneskjuna.Um er að ræða vaktavinnu á tvískiptum vöktum.Upplýsingar gefur Nanna í sí
4.sept 2007Grásleppuveiðin við Nýfundnaland hefur sjaldan gengið verr er á nýliðinni vertíð. Um 3500 tunnur höfðust á land, sem er rúmlega þriðjungur þess meðaltals sem Nýfundnalendingar hafa átt að v
3.sept 2007Já það er greinilegt að það styttist í göngur því er vefstjóri átti leið um Landflutninga á Akureyri rakst hann á hvorki meira en þrjú stk. fjórhjól sem voru á leið til Þórshafnar til nýrra
Grásleppuvertíðin Stykkishólmsbátar með 553 tunnur9. ágúst sl. lauk grásleppuvertíðinni, með því að bátar í innanverðum Breiðafirði drógu upp netin. Upplýsingar um heildarveiði liggja enn ekki fyrir
3. sept. 2007Fiskistofa hefur sent útgerðum íslenskra fiskiskipa tilkynningu um aflaheimildir á fiskveiðiárinu sem hefst þann 1. september nk. Í krókaaflamarki eru 422 bátar og eru það 88 bátum færra