05.07.2007
Neyðarkallar
3. nóvember 2006 Helgina 3. til 5. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar fara af stað með fjáröflun um allt land. Meðlimir sveitanna munu selja lítinn neyðarkall.