Fara í efni

Yfirlit frétta

29.07.2007

Slys á Vopnafjarðardögum

 29.07.2007Vopnafjarðardaga fóru fram um helgina og tókust hátíðarhöldin vel og mætti talsverður fjöldi af fólki til að taka þátt í hátíðarhöldunum.Sá skuggi kom þó á hátíðina að ekið var á&
28.07.2007

Húsið Tekið upp

28.07.2007Húsið að Hraunstíg 3 Bakkafirði var tekið upp í heilu lagi með tveimur kranabílum í dag og verður það flutt norður í Tungusel þar sem því verður komið fyrir.Flutningurinn til Þórshafnar
27.07.2007

Áskrifendur stöð 2. Bakkafirði

29.07.2007Bilun er í dreifikerfi Stöðvar tvö á Bakkafirði og hefur svo verið í fjóra daga. Vefstjóri hafði samband við Stöð2 og sögðu þeir að þeir hefðu ekki vitað af biluninni.&nb
27.07.2007

Innsendar myndir frá Kátum Dögum

Vefurinn þakkar góð viðbrögð við að senda inn myndir frá Kátum dögum og er afraksturinn hér.Myndirnar eru frá eftirtöldum..Anna Hjaltadóttir.Hilma SteinarsdóttirÁki GuðmundssonKaren Rut KoráðsdóttirNo
27.07.2007

Kristín gæsuð!

Eitt af því sem fylgir brúðkaupsundirbúningi eru gæsapartý. Venjan er að vinkonur verðandi eiginkonu komi skemmtilega á óvart með skipulegri dagskrá þar sem gæsin er í aðalhlutverki. Brúðkaup þei
26.07.2007

Sandlistaverkakeppni

Á Kátum dögum var einnig keppt í Sandlistaverkasmíði og eru hér myndir af þeim. Frumlegasta verkið: (Karlinn) fékk Hrafngerður Elíasdóttir Fallegasta verkið : Sædís eftir Móey Pálu Rúnarsdóttir. Hugmy
26.07.2007

Úrslit í Langanesvíkingnum

Í tengslum við Káta Daga er hadin kraftakeppni sem kölluð er Langanesvíkinguinn og var keppnin haldin á sunnudeginum á Heiði á Langanesi.Alls 15 keppendur tóku þátt og var keppnin stórskemmtileg.Kraft
26.07.2007

Myndir Frá Kátum Dögum

Vefurinn http://www.nordurlandid.is/ hefur birt myndir frá Kátum dögum sem hægt er að skoða hér.
23.07.2007

Ljósmyndir óskast

Ljósmyndir frá Kátum dögum óskast Vefstjóri óskar eftir ljósmyndum frá Kátum dögum.Ef þið viðjið deila þeim með okkur sendið þær þá á.vefstjori@langanesbyggd.isKærar þakkir.