Stafagöngudagurinn 29. september
28.09.2007
Fundur
Markmiðið með þessum degi er að kynna og vekja athygli á íþróttinni og hvetja fólk til þess að hreyfa sig um leið og það styrkir beinin. Hittumst í SportVeri laugardaginn 29.september kl.13:00með staf
Markmiðið með þessum degi er að kynna og vekja athygli á íþróttinni og hvetja fólk til þess að hreyfa sig um leið og það styrkir beinin.
Hittumst í SportVeri laugardaginn 29.september kl.13:00
með stafina góðu og göngum og eigum ánægjulega stund saman
Hægt er að fá lánaða stafi í tilefni dagsins
Tilvalið að skella sér í sund og heita pottinn eftir góða göngu og útiveru.
Allir velkomnir
ÍTN