20.05.2008
Hreinsunardagur fjölskyldunnar laugardaginn 24. maí!
Hreinsunardagur fjölskyldunnar verður að þessu sinni n.k. laugardag og eru allir sem vettlingi geta valdið og eiga heimangengt hvattir til að mæta stundvíslega kl. 11:00 hver á sitt svæði. Svæði