10.07.2008
Þistlar, Þórshöfnungar og sumargestir!
Sunnudaginn 13. júlí kl. 15:00 heldur Óttar Einarsson erindi í Svalbarðsskóla um Ágúst Pálsson, arkitektfrá Hermundarfelli, uppruna hans og æskuslóð.Ágúst braust ungur til mennta úr sárri fátækt. Hann