23.06.2008
Fann flöskuskeyti við Harðbak á Sléttu
Snemma í júnímánuði þegar Þórhalllur Agnarsson var á leið í Laugar í æfingabúðir í frjálsum íþróttum, var stoppað við Harðbak á Sléttu. Brá Þórhallur sér ofan í fjöru í skoðunarferð og fann þar flösku