02.07.2008
Fánasmiðjan
FÁNASMIÐJAN á Þórshöfn er stærsti fánaframleiðandinn á Íslandi í dag. Við prentum að jafnaði um 20 kílómetra af fánum á ári. Við höfum yfir að ráða silkiprentvél sem ræður við svokallaða stórfánaprent