29.05.2008
Vorferð eldri borgara á Þórshöfn og Þistilfirði
Vorferð eldri borgara á Þórshöfn og Þistilfirði var farin miðvikudaginn 28-05-08. Eldri borgarar á Raufarhöfn voru að ljúka vetrarstarfinu og buðu okkur "nágrönnunum í austri" til veislu og sérlega án