Fara í efni

Yfirlit frétta

06.05.2008

Unimoginnn farinn frá Þórshöfn

Gamli Bens Unimog slökkvibifreiðin sem hefur þjónað Þórshafnarbúum í um 8 ár hefur nú verið afhentur nýjum eigendum sem eru Flugstoðir ohf. og mun hann halda áfram að þjóna sem slökkvibifreið á Bakkaf
Fundur
06.05.2008

Kátir Dagar 2008

05.05.2008

Landanir á Þórshöfn í Apríl

8.maí 2008Hér koma aflatölur frá Þórshöfn í apríl...BáturVeiðarfæriUppistaða aflaLandanirAfli í Tonnumþar af Grásleppu Hrogn kgSvana ÞH 90FæriÞorskur74,8Nonni ÞH 312LínaÞorskur137,45328Geir ÞHNetSkark
Fundur
05.05.2008

Grásleppukarlar kætast

5. maí 2008Verð á grásleppuhrognum hefur hækkað verulega eftir því sem á vertíðina hefur liðið enda mun nú vera skortur á þeim á heimsmarkaði. Verðið var um 230 krónur fyrir kílóið á síðusut vertíð en
Fundur
02.05.2008

Hreppsnefndarfundur 30 apríl

Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:05 í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn.Mætt voru: Björn Ingimarsson, sveitarstjóri sem ritaði fundargerð, Siggeir Stefánss
Fundur
01.05.2008

Hestamannafélagið Snæfaxi

16.apríl síðastliðinn voru 30 ár liðin frá stofnun Hestamannafélagsins Snæfaxa. Af því tilefni var skipuð nefnd sem mun kappkosta við að gera viðburði ársins í afmælisanda og þá sérstaklega lokah
30.04.2008

Bjartsýninsboð Skeggjastaðafólks í Bændablaðinu

Myndir frá boðinuSmellið á Greinina til að stækka
Fundur
30.04.2008

Rannsóknaskip á leið á Drekasvæðið

30.apríl 2008Hafrannsóknaskipið Árrni Friðriksson fer tvisvar til rannsókna á Drekasvæðinu í sumar. Sjá nánar í fréttum 2. í kvöld. Sjá Frétt
Fundur
30.04.2008

Námsmiðja

Smellið á myndina
Fundur
30.04.2008

BJARGNYTJAR!

30.apríl 2008BJARGNYTJAR! Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvæmt neðanskráðu: Úthlutað verður heimild til eggjatöku á neðangreindu svæði:&nbs