02.06.2008
Fjórir hákarlar í einum róðri
2 júní 2008Vopnafjörður hefur löngum verið þekktur hákarlaveiðibær og það sannaðist á dögunum er áhöfnin á Eddu NS 113 kom að landi með fjóra risa.Voru þeir til sýnis á sjómannadaginn á Vopnafirði og