08.04.2009
Málþing um þingeyskt og þjóðlegt handverk
Málþing um þingeyskt og þjóðlegt handverk verður haldið í Skúlagarði í Kelduhverfi, sunnudaginn 26. apríl 2009, kl. 13.00.Dagskrá auglýst síðar. Áhugafólk um handverk, takið daginn frá!Hópurinn Þingey