24.03.2009
Stofnfundur ferðafélags í Hafliðabúð í kvöld
Til stendur að stofna ferðafélagsdeild fyrir Bakkafjörð, Langanes, Þistilfjörð og Sléttu.Stofn- og kynningarfundur deildarinnar verður haldinn í Hafliðabúð á Þórshöfn í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. ma