06.04.2009
Margt um að vera í dymbilviku og um páska
Það er nóg um að vera næstu daga í Langanesbyggð. Auk ýmissa viðburða er veðurspáin góð og sólin komin hátt á loft svo það er um að gera að njóta útivistar og hreyfa sig, ganga, hlaupa eða hjóla. Sund