06.04.2009
Páskaferð Björgunarsveitarinnar Hafliða
Farin verður árviss páskaferð á vegum Bjsv. Hafliða á föstudaginn langa, þ.e. 10 apríl, ef veður og færð leyfa. Mæting er kl. 9.00 við Hafliðabúð. Hvetjum sem flesta til að koma.Ef veðurspá verður lei