23.04.2009
Ljóðalestur undir berum himni!
Þegar sólin skín er oft erfitt að sitja yfir námsbókum inni. Því skelltu nemendur 5. og 6. bekkjar sér út með ljóðabækurnar sínar og lásu ljóð fyrir hvert annað! &nb