02.04.2009
Páskabingó
PáskabingóLaugardaginn 4. apríl kl. 15:00 verður bingó í Þórsveri. Spjaldið kostar 500 kr. Kaffi og meðlæti 500 kr. Frítt fyrir leikskólabörn.Veglegir vinningar í boði.Allur ágóði rennur í bekkjarsjóð