20.04.2009
Flugslysaæfingin á Þórshafnarflugvelli tókst vel
Stór flugslysaæfing var haldin á Þórshafnarflugvelli síðastliðinn laugardag, 18. apríl. Rúmlega 80 manns komu að æfingunni frá Þórshöfn og stöðum í nágrenninu. Æfð voru viðbrögð ýmissa viðbragðsaðila