08.09.2010
Alþjóðlegur dagur læsis!
Alþjóðlegur dagur læsis er í dag, 8. september. Af því tilefni heimsóttu nemendur 8. bekkjar börnin á Barnabóli og lásu nokkrar sögur fyrir þau! Hér er Grétar að lesa um Stubb. Fleiri m