29.04.2013
Íbúaráðstefna Langanesbyggð - Framtíð í þínum höndum - Hvert skal stefna?
Íbúaráðstefna verður haldin í Langanesbyggð í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 4. maí nk og hefst kl 10:00.