20.03.2014
Stefnt að formlegri opnun 3. maí
Smíðin á Útsýnispallinum við Stóra Karl gengur vel og er áætlað að pallurinn verði settur upp í apríl. Stefnt er að hafa formlega opnun á útsýnispallinum þann 3 maí n.k. en það verður auglýst nánar þegar nær dregur.
Íbúar Langanesbyggðar eru hvattir til að taka daginn frá