Fara í efni

Yfirlit frétta

28.01.2014

Skálar úr Þórsveri

Þeir sem hafa verið að nota Þórsver árið 2013 eru vinsamlegst beðnir um að athuga hvort leynist nokkuð plastskálar og/eða önnur áhöld sem tilheyra félagsheimilinu Þórsveri. Vinsamlegast komið því til skila sem fyrst í Þórsver eða á skrifstofu Langanesbyggðar.
27.01.2014

Viðtalstími sveitarstjórnarmanna

Næsti viðtalstími sveitarstjórnarmanna verður á skrifstofu Langanesbyggðar í dag, mánudaginn 27. janúar og hefst kl 17. Þar munu Gunnólfur Lárusson og Ævar Rafn Marinósson sitja fyrir svörum. Íbúar Langanesbyggðar eru hvattir til að nýta sér að ræða við sína sveitarstjórnarmenn.
24.01.2014

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar

Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar Langanesbyggðar haldinn 16. janúar 2014
24.01.2014

Fundargerð landbúnaðarnefndar

Fundargerð í landbúnaðarnefnd Langanesbyggðar haldinn 16. janúar 2014
24.01.2014

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar

Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar haldinn 21. janúar 2014.
24.01.2014

Fundargerð fræðslunefndar

Fundargerð fræðslunefndar Langanesbyggðar haldinn 20. janúar 2014
24.01.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar haldinn þann 23. janúar 2014.
21.01.2014

Fundur í sveitarstjórn

96. fundur Sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar. 2014, kl. 17:00 í Menntasetrinu á Þórshöfn.
20.01.2014

Sundlaugin á Vopnafirði - lokuð um tíma

Sundlaugin á Vopnafirði verður lokuð í einhvern tíma vegna framkvæmda
20.01.2014

Skemmtiferðaskip á kosningadaginn

Skemmtiferðarskipið Fram hefur boðað komu sína til Þórshafnar þann 31. mai n.k. Árið 2013 kom fyrsta skemmtiferðaskipið til Þórshafnar og nú er von á öðru skipinu á kosningardaginn sjálfan.