Fara í efni

Yfirlit frétta

10.02.2014

Íbúafundur um atvinnumál

Íbúafundur verður haldinn um atvinnumál og nýsköpun og er þetta framhald af Íbúaráðstefnunni sem haldin var í Langanesbyggð í maí 2013. Fundurinn verður haldinn í matsal Íþróttahússins fimmtudaginn 13. febrúar 2014 og hefst kl 17:00.
08.02.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar þann 7. febrúar 2014
05.02.2014

Fundur í sveitarstjórn

97. fundur Sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn föstudaginn 7. febrúar. 2014, kl. 15:00 í Menntasetrinu á Þórshöfn.
05.02.2014

Háskólanemar í sumarverkefni

Líkt og undanfarin ár auglýsir Þekkingarnet Þingeyinga eftir samstarfi við áhugasama háskólanema en þónokkur verkefni hafa verið unnin hér í Menntasetrinu síðastliðin ár.
04.02.2014

Borðtennis í íþróttahúsinu

Borðtennistímar eru í boði þrjá daga í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga og hefjast kl 17:00 Sjáumst í Sport-Veri.
04.02.2014

Skyndihjálparnámskeið

BSNÞ ætlar að standa fyrir námskeiði í skyndihjálp en næg þáttaka fæst. Námskeiðið verður um miðjan febrúar að kvöldi til.
30.01.2014

Nefndir og ráð VÞ 2014-2016

Frestur til 20 febrúar til að koma með athugasemdir og mótframboð
29.01.2014

Skráning á Þorrablót 2014

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Þorrablótið í Þórsveri sem haldið verður þann 1. febrúar n.k.
29.01.2014

Fyrsti stjórnarfundur fjölmenningarfélagsins

Fyrsti stjórnarfundur Fjölmenningarfélagsins var haldinn 9.desember 2013. Þar var raðað niður í hlutverk stjórnar.
28.01.2014

Tillaga að skólastefnu lögð fram

Þann 27. janúar skilaði Ingvar Sigurgeirsson af sér tillögu að skólastefnu fyrir Langanesbyggð og Svalbarðshrepp. Endanleg skólastefna mun síðan liggja fyrir eftir þann athugasemdafrest sem gefinn er eða í lok febrúar.