11.03.2015
Rafmagnslaust vegna viðgerðar
Vegna viðgerðar Landsnets á Kópaskerslínu má búast við rafmagnsleysi í nótt, aðfaranótt 12. mars á Raufarhöfn, Þórshöfn og Bakkafirði auk nágrannasveita, frá miðnætti til kl. 2:30. Reynt verður að keyra varaafl eftir bestu getu.