09.05.2015
Frábærir vortónleikar hjá tónlistarskólanum
Í dag voru vortónleikar tónlistarskólans haldnir í Þórsveri og hreint út sagt frábært að sjá hversu öflugt starfið er í skólanum. Spilað var á alls kyns hljóðfæri og leggur Kadri tónlistarkennari mikið uppúr samspili. Lokalögin spiluðu allir krakkarnir saman og voru Kadri færðar þakkir fyrir vetrarstarfið frá foreldrum sem og skólastjóra
.