07.04.2015
Rafmagnslaust aðfaranótt miðvikudagsins 8. apríl
Vegna aðgerða hjá Landsneti við Kópaskerslínu verður rafmagnslaust og/eða rafmagnstruflanir aðfaranótt miðvikudagsins 8. apríl 2015 frá klukkan 0:00 til 6:00
Í: Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri, Melrakkasléttu, Raufarhöfn, Þistilfirði og Þórshöfn
Rarik