26.06.2007
Skógrækt á Felli
25. júní 2007 Er vefstjóri átti leið fram hjá Felli í Finnafirði þá staldraði hann við hjá Reimari og Dagrúnu sem voru aðhefja skógrækt í sumar. Alls verða 133. hektarar girtir af fyrir skógrækt