Fara í efni

Yfirlit frétta

22.06.2007

Hlutfall atvinnulausra hæst í Langanesbyggð

21.júní 2007Vinnumálastofnun hefur gefið út tölur um skráð atvinnuleysi á Íslandi í maí. Meðalfjöldi atvinnulausra í mánuðinum á Norðurlandi eystra var 280, eða 1,9% af vinnuafli. Voru atvinnulausir 2
20.06.2007

Nefndarfundir Þórshafnarhrepps 2001-2006

2001HreppsnefndITRLandbúnaðarnefnd  Stjórn NaustSkólamálaráð Húsnæðisnefnd 1.2.3.4.5.6.7.8.9.10.11.12.13.14.15.1.2.  1.2. Fundur FundurFundur2002HreppsnefndITRUmhver
19.06.2007

Slökkvilið Langanesbyggðar fær Tohatsu dælu

19.06.2007Slökkvilið Langanesbyggðar fékk um daginn Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Dælan er einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg
19.06.2007

Ný vatnsveita á Bakkafirði

19.06.2007Nú standa yfir framkvæmdir á lagningu nýrrar vatnsveitu á Bakkafirði.Þykir þetta orðið löngu tímabært þar sem gamla veitan var löngu orðin úrelt og að hluta til úr asbesti sem er ekki vinsæl
19.06.2007

Meiri frjósemi

19.06.2007Folald kom í heiminn í nótt á Lindarbrekku, og var eigandinn Herdís Fjóla að huga að því er vefstjóri átti leið hjá og tók myndir af nýburanum.
19.06.2007

Labradorhvolpar

19.06.2007Um daginn komu í heiminn nokkrir Labradorhvolpar hjá honum Bergþóri Ólafssyni vörubílstjóra á Bakkafirði og kíkti vefstjóri í heimsókn og kíkti á litlu djásnin. Hvolparnir eru allir á leið t
18.06.2007

Langanesbyggðar

Gjaldskrá Leikskóla Gjaldskrá LanganeshafnaGatnagerðagjöldFélagsleg heimaþjónustaGjaldskrá vegna Hundahalds
17.06.2007

Heilsugæslustöðinni á Vopnafirði færð vegleg gjöf.

14.06.2007Heilsugæslustöðinni á Vopnafirði og Bakkafirði hefur verið færður að gjöf stafrænn framköllunarbúnaður fyrir röntgenmyndatökur. Búnaðurinn kostar um fjórar milljónir króna og er gjöf frá HB
17.06.2007

Landsmót Bifhjólafólks í Skúlagarði.

Helgina 5 - 8 júlí verður Landsmót Bifhjólamanna haldið í Skúlagarði í Keldukverfi.Segir í fréttatilkynningu frá mótshöldurum Bifhjólasamtökum Lýðveldisins Sniglar að á dagskrá verði m.a. Dansleikir m
13.06.2007

Lyfja, Þórshöfn

Breyting á opnunartíma opið í hádeginu: Frá og með 18. júní breytist opnunartími Lyfju á Þórshöfn. Mánudagar eru óbreyttir, frá 9-12 og áfram er lokað á miðvikudögum. Nýbreytnin er að opið verður í h