Fara í efni

Yfirlit frétta

05.07.2007

Leitað að gangnamönnum

1. október 2006  Björgunarsveitin Hafliði var kölluð út vegna tveggja gangnamanna sem voru týndir á Brekknaheiði ,en þeir fundust heilir á húfi fljótlega eftir að útkall barst Björgunarsveitin va
05.07.2007

Páskaferð Hafliða.

19.Apríl 2006  Björgunarsveitin Hafliði stóð fyrir sinni árlegu jeppaferð á föstudaginn langa. Tókst ferðin í alla staði mjög vel, veðrið var eins og best verður á kosið, sól og heiðskýrt. Farið
05.07.2007

Námskeið í meðferð slöngubáta.

22.febrúar 2006  Haldið var námskeið Harðbotna slöngubátar á Þórshöfn 17 til 19 febrúar síðastliðinn Leiðbeinandi var Ingi H Georgsson en hann er meðlimur í Björgunarsveitinni Ársæll í Reykjavík
05.07.2007

112. Dagurinn.

22.febrúar 2006  Það var mikið um að vera við íþróttahúsið á Þórshöfn laugardaginn 11. febrúar þegar viðbragðsaðilar neyðarvarna á staðnum héldu upp á 112 daginn. Eins og flestir vita er hann ein
04.07.2007

-Fréttabréf- 7. nóvember 2005

-Fréttabréf-Björgunarsveitin Hafliði7. nóvember 2005 2. tbl. 4. árg.Ábm. Siggeir Stefánsson Kæru íbúar Þórshafnar- og Svalbarðshrepps Hér er farið yfir það helsta sem er á döfinni hjá sveiti
04.07.2007

Landsæfing á Egilstöðum 9. apríl 2005.

15.apríl 2005  Bj.sv. Hafliði frá Þórshöfn fór á Landsæfingu björgunarsveita sem haldin var á Austurlandi 9. apríl síðastliðinn. Fóru samtals 19 manns, þar af var unglingadeildin sem lék sjúkling
04.07.2007

Hildur ÞH 38 ferst í Þistilfirði.

Hildur ÞH hét áður Skálafell ÁR Mannbjörg varð þegar Hildur ÞH 38 fórst á Þistilfirði nú í hádeginu. Útkall barst um 12:55 og klukkan 13:45 var Gunnbjörgin búin að finna gúmmíbjörgunarbátinn, þar sem
04.07.2007

Björgunarsveitin Hafliði gefur jóladagatöl

22. desember 2004 Björgunarsveitin Hafliði færði öllum krökkum í Þórshafnar og Svalbarðshrepp að gjöf jóladagatal og var þeim vel tekið af ungdómnum. Á myndinni er hluti af hópnum sem tók þátt ofangre
04.07.2007

Sjómannadagurinn

5.júní 2004  Á laugardaginn 5.júní fór hin hefðbundna dagskrá sjómannadags fram hér á Þórshöfn eins og verið hefur undanfarin ár. Á dagskránni var sýning á tækjum björgunarsveitarinnar Hafliða í
04.07.2007

Fluglínunámskeið og æfing.

22 mai 2004  Björgunarsveitin Hafliði hélt fluglínunámskeið í dag og var með æfingu á hafanarsvæðinu á eftir .Vefstjóri fylgdist með æfingunni og tók við það tækifæri nokkrar myndir.