Fara í efni

Yfirlit frétta

13.06.2007

Vélhjólasýning 16 júní á Akureyri

11.06.20071. Árlega bifhjólasýning Tíunnar haldin um næstu helgi, nánar tiltekið Laugardaginn 16. júní. Sýningin er haldin til styrktar vélhjólasafni til minningar um Heiðar Þ Jóhannsson snigil nr #10
09.06.2007

Rauði krossinn gefur hjálma

08.06.2006Það var myndarlegur hópur sem mætti á lögreglustöðina á Þórshöfn til að taka á móti reiðhjólahjálmum að gjöf frá Rauðakross deildinni hér á svæðinu. Þarna voru tilvonandi nemendur í fyrsta b
Fundur
06.06.2007

Tillögur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta

06.06.2007Nokkur sveitarfélög hafa gert tillögur um sérstök skilyrði um úthlutun byggðakvóta og meðal þeirra er Langanesbyggð og er hægt að nálgast tillögurnar á heimasíðu Sjávarútvegsráduneytisins.Og
06.06.2007

Fréttabréf Björgunarsveitarinnar Hafliða

1.06.2007Björgunarsveitin Hafliði gaf á dögunum út fréttabréf þar sem sagt er frá starfseminni undanfarið, ásamt því sem er á dagskrá á næstunni. Meðal annars er sagt frá nýjum bíl sem von er á í lok
Fundur
06.06.2007

Úrskurðir Óbyggðanefndar

29.05.2007Óbyggðanefnd kvað í dag upp úrskurði í fimm þjóðlendumálum, sem fjalla um landsvæði á Norðausturlandi. Um er að ræða mál er varða Fljótsdal og Jökuldal austan Jökulsár á Jökuldal, Jökuldal n
06.06.2007

Haglél

21.05.2007Þessar myndir tók Svala Sævarsdóttir í dag á Þórshöfn þegar skall á þrumuveður og haglél, eða eins og hún skrifaði sjálf "Ég keyrði örstutta leið heim (ca 500 metra) og lenti í aftakaveðri o
16.05.2007

Vetrarslútt félagsmiðstöðvarinnar Svarthols.

16.05.2007Föstudaginn 18.maí verður Pizzahlaðborð á Eyrinni og hefst það kl.1900 . Verð á mann er 1200 kr. Innifalið pizza, gos og franskar.Hver bekkur skal hið minnsta sjá um einn samkvæmisleik á með
15.05.2007

Söfnun

Stofnuð hefur verið bók til styrktar Völu litlu Örvarsdóttur í veikindum hennar. En Vala sem er þriggja ára og á heima á Þórshöfn greindist með alvarlegan sjúkdóm fyrir skömmu.Númerið er: 1129-05-4012
Fundur
15.05.2007

AUKAFUNDUR HREPPSNEFNDAR!

15.05.2007Aukafundur hreppsnefndar Langanesbyggðar er boðaður fimmtudaginn 17. maí 2007, kl. 12:00, í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn. Dagskrá:   Veitingastofan Marísa - Ósk um breyttan opnun
Fundur
15.05.2007

Leyfi til eggjatöku í Skoruvíkurbjargi vorið 2007

15.05.2007Það tilkynnist hér með að þriðjudaginn 15. maí sl. var úthlutað heimildum til eggjatöku í Skoruvíkurbjargi vorið 2007. Dregið var úr umsóknum um heimild til bjargnytja á svæðinu frá Ytri-Bja