06.07.2007
Athugasemdir vegna hugmynda um niðurskurð aflaheimilda.
Á fundi hreppsnefndar Langanesbyggðar fimmtudaginn 5. júlí 2007 var sveitarstjóra falið að koma meðfylgjandi athugasemdum á framfæri við Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra.Atvinnulíf í Langane